• Helgi Pjetur Púls Media
    Jan 16 2023

    Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum.
    Um Púls Media:
    Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum auglýsingalausnum. 
    Púls býður upp á SaaS kerfi til að framleiða, tengja og fylgjast með árangri svokallaðra Snjallborða. Snjallborði er auglýsing sem er beintengd heimasíðunni þinni. Þegar heimasíðan uppfærist, þá uppfærist Snjallborðinn á sama tíma. Snjallborðinn getur verið skrun-borði (scroll) eða sérsmíðaður. Þú getur birt Snjallborða á öllum helstu miðlum landsins.

    Show more Show less
    43 mins
  • Arnar Gísli Hinriksson Digido
    Nov 25 2022

    Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido.
    Það sem við förum yfir er meðal annars:

    • Hvað er Google Analytics?
    • Þarf ég að nota Analytics eru ekki til aðrar lausnir?
    • Í flest öllum cms ss Shopify, Wordpress, Squarespace og Wix eru einhversskonar analytics tól er það ekki nóg?
    • Hvað breytist 1. Júlí 2023?
    • Hver er stóri munurinn á UA og GA4?
    • Hvað þarf ég að gera til að setja upp GA4?
    • GTM mælir þú með því að nota það?
    • Hversu mikla þekkingu þarf ég til að gera þetta sjálfur?
    • Tapa ég eldri gögnum þegar ég færi mig yfir?
    • Er flóknara að innleiða GA4 ef ég er með vefverslun?
    • Looker studio (Data studio), Google Search Console, Google Ads og aðrar mögulegar tengingar sem vert er að skoða.
    Show more Show less
    48 mins
  • James Phillips, Senior Digital Marketing Manager of MCM
    Nov 17 2022

    Í þessum þætti ræði ég við James hjá MCM um SEO eða leitarvélabestun. James hefur starfað við SEO og PPC í 14 ár og þarf í um 7 ár hjá MCM. Hann hefur ekki bara mikla þekkingu á viðfangsefninu, hann er líka góður í að útskýra hlutina.  Á vef MCM stendur um James " Having joined in 2015 as an SEO and PPC specialist, James has enjoyed a great career at MCM so far. Working in a full service agency has allowed him to add many more strings to his bow, including geese herding, Segway racing, axe throwing and canoeing. However, his crowning achievements have been a first place finish in the office fantasy football league 2016 and scoring a hat trick against Carl Winter in 5 a side."
    Það skal hinsvegar tekið fram að gæsir, segway, axarkast og fantasy fótbolti komu ekki við sögu í þessu viðtali.


    Show more Show less
    56 mins
  • Þorgils Sigvaldason CrankWheel
    Nov 9 2022

    Fyrir stuttu síðan hitti ég á viðburði hjá Þýsk Íslenska viðskiptaráðinu mann sem kynnti sig sem “Sunnevu Einars Linkedin”. 
    Klárlega vakti þetta athygli mína eins og annara á staðnum.

    Gilsi Sigvaldason annar stofnanda CrankWheel sem kynnti sig svona skemmtilega er viðmælandi minn í þessum þætti.
    Hann er með 30.000 tengingar á Linkedin og notar þann miðil grimmt til að markaðssetja/kynna sig og sína vöru.
    Í þessu spjalli förum við yfir hvernig kom til að CrankWheel varð til ásamt því hvernig Gilsi notar Linkedin. 

    CrankWheel enables you to add a visual presentation to your phone call in 10 seconds flat.  Any browser, any device, works every time.
    Super easy to screen share to a mobile phone.
    No set up required by the viewer. Trusted by thousands of users every day on six continents. If you use a telephone in sales or customer success, Crankwheel screen sharing is the tool that helps you get more out of every phone call.

    Show more Show less
    52 mins
  • Gísli S. Brynjólfsson Director of global marketing hjá Icelandair
    Oct 11 2022

    Gísli S. Brynjólfsson forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair er gestur Óla Jóns í þessum þætti. 
    Gísli sem starfaði áður hjá Hvíta húsinu auglýsingastofu í 15 ár, þar af síðastliðin átta ár sem framkvæmdastjóri áður en hann hóf störf hjá Icelandair segir okkur frá sínu starfi hjá Icelandair. 

    Show more Show less
    29 mins
  • Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line Worldwide
    Sep 28 2022

    Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line hefur starfað við ferðaþjónustu frá árinu 1999. Við ræðum til dæmis breytingar sem hafa orðið á þessum tíma og tækifæri til framtíðar fyrir íslenska ferðaþjónustu.
    Guðrún segir okkur líka sögu Gray Line og hvernig það kom til að hún fór að starfa þar.

    Show more Show less
    33 mins
  • John McMahon, CEO of MCM
    Sep 20 2022

    John is the founder of MCM and has worked to transform the company to the full-service digital agency we are today. John is still very much involved in the day-to-day running of our company, client accounts and team initiatives as well as running the occasional marathon.

    MCM goes further to reach the right customers for its clients. For over 20 years, brands have trusted MCM to grow leads and sales by getting them in front of customers who really want what they’ve got to offer, with content that is matched to their real desires.

    Show more Show less
    30 mins