Við eldhúsborðið

By: RÚV Hlaðvörp
  • Summary

  • Freyja Haraldsdóttir ræðir við fatlað og langveikt fólk sem hefur með aðgerðum sínum og listsköpun hreyft við samfélaginu og stuðlað að auknu réttlæti fyrir jaðarsetta hópa. Samtölin fara fram við eldhúsborðið, einmitt þar sem hugmyndir gjarnan kvikna, dýrmæt samtöl eiga sér stað, tengsl myndast og kjarkurinn til þess að taka sér pláss og rjúfa þögn verður til.


    Ritstjórn og samsetning: Guðrún Hálfdánardóttir.


    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    RÚV Hlaðvörp
    Show more Show less
activate_Holiday_promo_in_buybox_DT_T2
Episodes
  • Eva Ágústa og Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
    Jul 29 2024
    Viðmælendur Freyju Haraldsdóttur í fimmta þættinum eru Eva Ágústa Aradóttir og Embla Guðrúnar Ágústsdóttir. Eva Ágústa er ljósmyndari og hlaðvarpsstjórnandi og Embla er aktivisti, sviðslistakona og félagsfræðingur.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    50 mins
  • Steinunn Anna Radha
    Jul 22 2024
    Viðmælandi Freyju Haraldsdóttur í fjórða þættinum er Steinunn Anna Radha jógakennari, en hún hefur tekið mikinn þátt í aktivisma af ýmsum toga.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    42 mins
  • Ólafur Hafsteinn Einarsson
    Jul 15 2024
    Viðmælandi Freyju Haraldsdóttur í þriðja þættinum er Ólafur Hafsteinn Einarssn, en Ólafur hefur barist ötullega fyrir réttlæti fatlaðs fólks sem orðið hefur fyrir ofbeldi og vanvirðandi meðferð á stofnunum á Íslandi.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    44 mins

What listeners say about Við eldhúsborðið

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.