• Hvað er að gerast í Líbanon og er vatn á Mars?

  • Oct 5 2024
  • Length: 14 mins
  • Podcast

Hvað er að gerast í Líbanon og er vatn á Mars?

  • Summary

  • Í þessum þætti Krakkaheimskviða minnumst við atburða síðasta árs frá því að Hamas-liðar réðust inn í Ísrael 7. október 2023. Fréttamaðurinn og fullorðins-Heimskviðuumsjónarmaðurinn Bjarni Pétur Jónsson segir okkur hvernig þessir atburðir tengjast því sem er að gerast í Líbanon, en á þriðjudaginn réðst Ísraelsher inn í landið. Í seinni hluta þáttarins vendum við kvæði okkar í kross og förum út í geim, nánar til tekið til Mars. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, segir okkur frá mjög merkilegri uppgötvun um plánetuna.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
activate_Holiday_promo_in_buybox_DT_T2

What listeners say about Hvað er að gerast í Líbanon og er vatn á Mars?

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.