• 30 kanínuholur og norrænir vinir

  • Sep 21 2024
  • Length: 43 mins
  • Podcast

30 kanínuholur og norrænir vinir

  • Summary

  • Í sjötta þætti af Innrás froskanna og fleiri kvikinda er rætt við fulltrúa stofnana og nefnda sem tengjast framandi og ágengum tegundum.


    Hefur hið opinbera gerst sekt um sofandahátt í stóra froskamálinu eða er út í hött að ætla að stjórnvöld hafi einhverja aðkomu að því yfirleitt?


    Arnhildur reynir að stoppa í götin í froskarannsókninni og finnur samhljóm milli Íslands og Færeyja.


    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
activate_Holiday_promo_in_buybox_DT_T2

What listeners say about 30 kanínuholur og norrænir vinir

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.